Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 20:00 Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar. Bárðarbunga Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar.
Bárðarbunga Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira