Tveir án félags í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 10:00 Kaspars Gorkss í leik með Reading. vísir/getty Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5) Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5)
Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira