Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 21:52 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir / GVA Framsóknarflokkurinn þarf að endurgreiða tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum hluta af styrkjum sem þau veittu flokknum. Fyrirtækin styrktu Framsóknarflokkinn um meira en lögbundið hámark. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birt eru á vef Ríkisendurskoðunar. Skinney Þinganes greiddi 440 þúsund krónur til flokksins og fær 40 þúsund krónur til baka. Einhamar Seafood styrkti Framsókn um 462.750 krónur og fær því 62.750 til baka. Lögbundið hámark er 400 þúsund krónur. Framsóknarflokkurinn hefur staðfest við Ríkisendurskoðun að haft hafi verið samband við fyrirtækin tvö og að þeim verði endurgreiddur munurinn. Í gögnunum kemur einnig fram að flokkurinn hafi verið rekinn með 19 milljóna króna tapi. Hann fékk 20 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og 8 milljónir frá einstaklingum. Mest fékk flokkurinn hinsvegar frá ríkinu, eða 55 milljónir króna. Rekstur flokksins kostaði 120 milljónir árið 2013. Skuldir Framsóknar nema samtals 243 milljónum króna og er eigið fé hans neikvætt um 71 milljón. Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Framsóknarflokkurinn þarf að endurgreiða tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum hluta af styrkjum sem þau veittu flokknum. Fyrirtækin styrktu Framsóknarflokkinn um meira en lögbundið hámark. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birt eru á vef Ríkisendurskoðunar. Skinney Þinganes greiddi 440 þúsund krónur til flokksins og fær 40 þúsund krónur til baka. Einhamar Seafood styrkti Framsókn um 462.750 krónur og fær því 62.750 til baka. Lögbundið hámark er 400 þúsund krónur. Framsóknarflokkurinn hefur staðfest við Ríkisendurskoðun að haft hafi verið samband við fyrirtækin tvö og að þeim verði endurgreiddur munurinn. Í gögnunum kemur einnig fram að flokkurinn hafi verið rekinn með 19 milljóna króna tapi. Hann fékk 20 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og 8 milljónir frá einstaklingum. Mest fékk flokkurinn hinsvegar frá ríkinu, eða 55 milljónir króna. Rekstur flokksins kostaði 120 milljónir árið 2013. Skuldir Framsóknar nema samtals 243 milljónum króna og er eigið fé hans neikvætt um 71 milljón.
Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22
Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00