Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 11:30 Stephen Collins. vísir/getty Leikarinn Stephen Collins er búinn að missa hlutverk sitt í kvikmyndinni Ted 2 eftir að TMZ birti upptöku í gær þar sem leikarinn játar að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri kynferðislega. Þetta kemur fram í Entertainment Weekly. Óljóst er hvaða hlutverki hann var búinn að landa í myndinni eða hvort hann var byrjaður að leika í henni en Ted 2 verður frumsýnd í júní á næsta ári.Vísir sagði frá því í gær að TMZ hefði birt upptöku af fjölskylduráðgjafafundi Stephens og eiginkonu hans, Faye Grant. Faye tók fundinn upp árið 2012 án þess að Stephen vissi af því. Á upptökunni lýsir Stephen því í smáatriðum hvernig hann braut gegn ungum stúlkum kynferðislega. Leikarinn hefur ekki gefið út yfirlýsingu en Faye sagði í gær ekki hafa gefið TMZ upptökuna. „Ég vaknaði í dag og sá að mjög persónuleg upptaka, sem ég sendi yfirvöldum árið 2012 að þeirra beiðni vegna rannsóknar á glæpsamlegu athæfi, hafði verið send til fjölmiðla. Ég kom ekki nálægt því að senda þessa upptöku til fjölmiðla,“ segir Faye í samtali við E! News. Þá segir hún í samtali við TMZ að henni bjóði við hegðun Stephens. „Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd en hann hefur neitað að leita sér hjálpar eða leggjast inn á spítala vegna þessarar girndar.“ Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins er búinn að missa hlutverk sitt í kvikmyndinni Ted 2 eftir að TMZ birti upptöku í gær þar sem leikarinn játar að hafa misnotað stúlkur undir lögaldri kynferðislega. Þetta kemur fram í Entertainment Weekly. Óljóst er hvaða hlutverki hann var búinn að landa í myndinni eða hvort hann var byrjaður að leika í henni en Ted 2 verður frumsýnd í júní á næsta ári.Vísir sagði frá því í gær að TMZ hefði birt upptöku af fjölskylduráðgjafafundi Stephens og eiginkonu hans, Faye Grant. Faye tók fundinn upp árið 2012 án þess að Stephen vissi af því. Á upptökunni lýsir Stephen því í smáatriðum hvernig hann braut gegn ungum stúlkum kynferðislega. Leikarinn hefur ekki gefið út yfirlýsingu en Faye sagði í gær ekki hafa gefið TMZ upptökuna. „Ég vaknaði í dag og sá að mjög persónuleg upptaka, sem ég sendi yfirvöldum árið 2012 að þeirra beiðni vegna rannsóknar á glæpsamlegu athæfi, hafði verið send til fjölmiðla. Ég kom ekki nálægt því að senda þessa upptöku til fjölmiðla,“ segir Faye í samtali við E! News. Þá segir hún í samtali við TMZ að henni bjóði við hegðun Stephens. „Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd en hann hefur neitað að leita sér hjálpar eða leggjast inn á spítala vegna þessarar girndar.“
Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51