Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2014 17:49 Ebólufaraldur geisar nú í Afríku. Maðurinn sem greindist í Bandaríkjunum var nýverið á ferð í Líberíu. Vísir / AFP Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings. Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings.
Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11