Story: Ég veit að Gunnar er frábær og á allt umtalið skilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2014 13:00 Gunnar Nelson er ósigraður í UFC. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fimmta sinn í UFC á laugardagskvöldið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardagakvöldsins í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Story kom sjóðheitur inn í UFC fyrir fimm árum og vann sex bardaga í röð frá 2009-2011. Hann hefur síðan þá unnið fjóra bardaga og tapað fimm, en hann vann LeonardoMafra með hengingartaki í annarri lotu í síðasta bardaga sínum. „Nelson berst standandi í þessari furðulegu karatestöðu, en hann er góður að kýla og magnaður glímumaður,“ segir Story um Gunnar í viðtali við bandarísku íþróttavefsíðna Bleacher Report. „Gunnar er frekar ákveðinn, en ég er með þung högg og verð alltaf betri að slá. Hann mun reyna að taka mig niður og þá mun ég reyna að kýla hann úr varnarstöðu. Ég get líka tekið hann niður.“ „Bardaginn gæti orðið virkilega spennandi en líka rosalega leiðinlegur. Það er alveg möguleiki á því að hann taki mig niður og berji mig í gólfinu í heila lotu. Maður veit ekkert hvað mun gerast í þessum bardaga.“Rick Story er ekkert lamb að leika sér við.vísir/gettyÞað var ríkti mikil spenna innan UFC-heimsins þegar Gunnar skrifaði fyrst undir þriggja bardaga samning fyrir tveimur árum og hefur hann staðið undir öllu umtalinu. Gunnar er búinn að vinna fjóra bardaga í röð í UFC og alla mjög sannfærandi. „Hvað varðar allt umtalið þá er ég ekkert að missa mig í því. Ég veit að Gunnar er frábær og það er ástæða fyrir öllu þessu umtali. Hann er að gera rétta hluti og fólk sér hversu magnaður hann er. Ég ætla ekki að taka neitt frá honum, en ég mun láta hann finna fyrir því hvernig er að berjast við bestu menn veltivigtarinnar,“ segir Story sem er þó ekki á meðal fimmtán efstu á styrkleikalistanum. „Gunnar hefur aldrei barist við mann eins og mig. Það geta komið upp stöður í bardaganum þar sem hann hefur yfirhöndina, en síðan getur bardaginn breyst í slagsmál. Þegar það gerist og þetta verður ljótara þá fer öll tækni út um gluggann. Ég get rotað menn og ég mun reyna að slá Gunnar eins fast og ég get ef þetta breytist í slagsmál,“ segir Rick Story.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15 Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Hitað upp fyrir bardaga Gunnars | Myndband Inside the Octagon fjallar um Gunnar Nelson og Rick Story. 30. september 2014 23:15
Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Berst við Bandaríkjamanninn Rick Story í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. 30. september 2014 09:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30