Glódís: Förum brosandi frá mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2014 15:52 Silfurlið Íslands. Vísir/Andri Marinó Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30
Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00
Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58
Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15
Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37
Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24
Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti