Vilja að Hanna Birna segi af sér Heimir Már Pétursson skrifar 18. október 2014 15:36 Flokksráðsfundur Vinstri grænna krefst þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segi af sér embætti, meðal annars fyrir að hafa sagt Alþingi ósatt og afskipti hennar af rannsókn lekamálsins. Flokksráðsfundur Vinstri grænna hófst í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í gær og lauk í dag með afgreiðslu ályktana um ýmis mál. Meðal annars var samþykkt ályktun um að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segði af sér embætti.Er ekki nóg að hún hafi sagt af sér dómsmálunum? „Fundurinn ályktaði þetta, að réttast væri að ráðherra segði af sér og nefnir raunar til þess þrjú tilefni. Þannig að það er alveg ljóst hvernig hugur er hér í fólki,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Þau atriði sem nefnd eru í ályktuninni sem tilefni til afsagnar innanríkisráðherrans sé einkum þrenn. „Það er að segja lekinn sjálfur. Það er síðan upplýsingagjöf ráðherra gagnvart þinginu þar sem rangt hefur verið farið með einhverjar staðreyndir að því er virðist vera. Og síðan meint afskipti af rannsókn málsins,“ segir Katrín. Umboðsmaður Alþingis ákvað eftir bréfasamskipti við innanríkisráðherra að hefja frumkvæðisathugun á embættisfærslum Hönnu Birnu vegna þessa máls.Munið þið þingmenn flokksins fylgja þessu eftir á Alþingi og leggja beinlínis fram tillögu um þetta? „Það liggur alveg fyrir að við munum bíða eftir áliti Umboðsmanns Alþingis áður en við aðhöfumst nokkuð í málinu,“ segir Katrín. Það komi ekki á óvart að þungt sé kveðið að orði í ályktuninni. Hún hafi sjálf sagt að hyggilegast hefði verið fyrir innanríkisráðherra að víkja sæti. „Og það má segja að hér sé fólk sammála um það,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Flokksráðsfundur Vinstri grænna krefst þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segi af sér embætti, meðal annars fyrir að hafa sagt Alþingi ósatt og afskipti hennar af rannsókn lekamálsins. Flokksráðsfundur Vinstri grænna hófst í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í gær og lauk í dag með afgreiðslu ályktana um ýmis mál. Meðal annars var samþykkt ályktun um að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segði af sér embætti.Er ekki nóg að hún hafi sagt af sér dómsmálunum? „Fundurinn ályktaði þetta, að réttast væri að ráðherra segði af sér og nefnir raunar til þess þrjú tilefni. Þannig að það er alveg ljóst hvernig hugur er hér í fólki,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Þau atriði sem nefnd eru í ályktuninni sem tilefni til afsagnar innanríkisráðherrans sé einkum þrenn. „Það er að segja lekinn sjálfur. Það er síðan upplýsingagjöf ráðherra gagnvart þinginu þar sem rangt hefur verið farið með einhverjar staðreyndir að því er virðist vera. Og síðan meint afskipti af rannsókn málsins,“ segir Katrín. Umboðsmaður Alþingis ákvað eftir bréfasamskipti við innanríkisráðherra að hefja frumkvæðisathugun á embættisfærslum Hönnu Birnu vegna þessa máls.Munið þið þingmenn flokksins fylgja þessu eftir á Alþingi og leggja beinlínis fram tillögu um þetta? „Það liggur alveg fyrir að við munum bíða eftir áliti Umboðsmanns Alþingis áður en við aðhöfumst nokkuð í málinu,“ segir Katrín. Það komi ekki á óvart að þungt sé kveðið að orði í ályktuninni. Hún hafi sjálf sagt að hyggilegast hefði verið fyrir innanríkisráðherra að víkja sæti. „Og það má segja að hér sé fólk sammála um það,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira