Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2014 21:30 Ragnar Sigurðsson var frábær. vísir/villi „Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. „Við spiluðum mun aftar en við ætluðum okkur. Við ætluðum að spila góðan fótbolta eins og við erum búnir að gera og byrja vörnina aðeins ofar. Það gekk bara ekki. Þeir voru góðir að halda boltanum og náðu að ýta okkur aðeins niður en við settum bara tvö mörk og kláruðum þetta. „Það var léttir að komast yfir en þegar við settum annað markið þá vissi maður að þetta var komið langt. „Við Kári náum alltaf vel saman og sérstaklega þegar strákarnir fyrir framan vinna svona vel. Þeir gera þetta auðveldara fyrir okkur. „Mér er skítsama við hvern ég er að spila. Ég var bara að reyna að trufla hann. Við reynum okkar besta og reynum að halda markinu hreinu. Það skiptir engu máli hver er að reyna að skora,“ sagði Ragnar um það að mæta Robin van Persie framherja Hollands. Með Ragnar og Kára Árnason saman í miðri vörninni hefur Ísland haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum undakeppninnar. „Þetta er búið að vera frábært og maður bjóst kannski ekki alveg við því. Þó það sé alltaf markmiðið. Þetta gerist ekki betra. Við höfum örugglega aldrei verið betri en einmitt núna. Nú verðum við að halda okkur á jörðinni og koma sterkir inn í næsta leik. „Ég held að þeir hafi búist við okkur aðeins betri en í kvöld. Við spiluðum eiginlega bara vörn. Ég held þeir hafi búist við okkur með eins meiri sóknarleik,“ sagði Ragnar um það hvort hann teldi Ísland hafa komið Hollandi á óvart í leiknum. „Við vissum að það væri meiri líkur á að þeir væru meira með boltann en við. Maður þekkir alla þessa gaura. Hefur horft oft á þá í sjónvarpinu, það var ekkert sem kom á óvart. „Ég er búinn að vera að spila mjög vel með mínu félagsliði og með landsliðinu. Maður getur ekkert kvartað. Maður reynir bara að halda sér á jörðinni. Það er ekki sjálfgefið að hlutirnir gangi svona vel og maður sé heill. Maður er bara glaður með það,“ sagði Ragnar. Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. „Við spiluðum mun aftar en við ætluðum okkur. Við ætluðum að spila góðan fótbolta eins og við erum búnir að gera og byrja vörnina aðeins ofar. Það gekk bara ekki. Þeir voru góðir að halda boltanum og náðu að ýta okkur aðeins niður en við settum bara tvö mörk og kláruðum þetta. „Það var léttir að komast yfir en þegar við settum annað markið þá vissi maður að þetta var komið langt. „Við Kári náum alltaf vel saman og sérstaklega þegar strákarnir fyrir framan vinna svona vel. Þeir gera þetta auðveldara fyrir okkur. „Mér er skítsama við hvern ég er að spila. Ég var bara að reyna að trufla hann. Við reynum okkar besta og reynum að halda markinu hreinu. Það skiptir engu máli hver er að reyna að skora,“ sagði Ragnar um það að mæta Robin van Persie framherja Hollands. Með Ragnar og Kára Árnason saman í miðri vörninni hefur Ísland haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum undakeppninnar. „Þetta er búið að vera frábært og maður bjóst kannski ekki alveg við því. Þó það sé alltaf markmiðið. Þetta gerist ekki betra. Við höfum örugglega aldrei verið betri en einmitt núna. Nú verðum við að halda okkur á jörðinni og koma sterkir inn í næsta leik. „Ég held að þeir hafi búist við okkur aðeins betri en í kvöld. Við spiluðum eiginlega bara vörn. Ég held þeir hafi búist við okkur með eins meiri sóknarleik,“ sagði Ragnar um það hvort hann teldi Ísland hafa komið Hollandi á óvart í leiknum. „Við vissum að það væri meiri líkur á að þeir væru meira með boltann en við. Maður þekkir alla þessa gaura. Hefur horft oft á þá í sjónvarpinu, það var ekkert sem kom á óvart. „Ég er búinn að vera að spila mjög vel með mínu félagsliði og með landsliðinu. Maður getur ekkert kvartað. Maður reynir bara að halda sér á jörðinni. Það er ekki sjálfgefið að hlutirnir gangi svona vel og maður sé heill. Maður er bara glaður með það,“ sagði Ragnar.
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn