Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:15 Vísir/Valli Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30