Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 23:15 Vísir/Valli Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins.Hollendingar unnu sinn fyrsta sigur í riðlinum en þeir voru samt 0-1 undir í hálfleik í heimavelli á móti Kasakstan. Klaas-Jan Huntelaar kom inná sem varamaður og jafnaði metin og þeir Ibrahim Afellay og Robin van Persie innsigluðu síðan sigurinn á síðustu átta mínútunum.Tékkar eru með fullt hús eins og Íslendingar eftir 2-1 útisigur á Tyrklandi en Tyrkir komust í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland er með tveggja marka forskot á Tékka og því í efsta sæti riðilsins.Belgar unnu stærsta sigur kvöldsins þegar þeir unnu 6-0 heimasigur á Andorra en Kevin De Bruyne og Dries Mertens skoruðu báðir tvö mörk. Wales náði markalausu jafntefli á móti Bosníu og er á toppnum með fjögur stig en Belgar og Ísraelsmenn sem unnu leiki sína í kvöld, hafa aðeins leikið einn leik.Giorgio Chiellini skoraði óvenjulega þrennu þegar Ítalir unnu 2-1 sigur á Aserbaídsjan. Ítalski miðvörðurinn skoraði öll þrjú mörk leiksins en aðeins tvö þeirra í rétt mark. Króatar unnu 1-0 útisigur í Búlgaríu og eru með fullt hús eftir tvo leiki eins og Ítalir.Joshua King skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Norðmenn unnu 3-0 sigur á Möltu. Þetta var fyrsti sigur norska liðsins. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr öllum leikjunum í undankeppninni í kvöld.Úrslit og markaskorarar í kvöld í leikjum undankeppni EM 2016:A-riðillLettland - Ísland 0-3 0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (66.), 0-2 Aron Einar Gunnarsson (76.), 0-3 Rúrik Gíslason (90.)Holland - Kasakstan 3-1 0-1 Renat Abdulin (17.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (62.), 2-1 Ibrahim Afellay (82.), 3-1 Robin van Persie (89.)Tyrkland - Tékkland 1-2 1-0 Umut Bulut (8.), 1-1 Tomás Sivok (15.), 1-2 Borek Dockal (58.)B-riðillBelgía - Andorra 6-0 1-0 Kevin De Bruyne (30.), 2-0 Kevin De Bruyne (34.), 3-0 Nacer Chadli (37.), 4-0 Divock Origi (49.), 5-0 Dries Mertens (65.), 6-0 Dries Mertens (68.)Kýpur - Ísrael 1-2 0-1 Omer Damari (37.), 0-2 Tal Ben Haim (45.), 1-2 Constantinos Makrides (67.)Wales - Bosnía 0-0H-riðillBúlgaría - Króatía 0-1 0-1 Nikolay Bodurov (36.)Ítalía - Aserbaídsjan 2-1 1-0 Giorgio Chiellini (44.), 1-1 Sjálfsmark Giorgio Chiellini (76.), 3-1 Giorgio Chiellini (82.)Malta - Noregur 0-3 0-1 Mats Møller Dæhli (22.), 0-2 Joshua King (25.), 0-3 Joshua King (49.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. 10. október 2014 22:43
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30