Jóhannes Karl vill spila í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2014 15:01 Bræðurnir Bjarni og Jóhannes Karl í leik með Fram í sumar. vísir/daníel Ólíklegt er að Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Fram sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar, verði áfram í Safamýrinni, en þessi fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður vill spila áfram í efstu deild. „Hugurinn er þar. Ég vil áfram vera í deild þeirra bestu - það hefur engin breyting verið á því,“ segir Jóhannes Karl í samtali við Vísi í dag, en hann gerði tveggja ára samning við Framara síðasta haust. „Mér skilst að það sé uppsagnarákvæði af beggja hálfu. Ég hef ekki hitt Framarana þannig ég veit ekki alveg hver staðan er, en þessi mál verða skoðuð fljótlega. Ég vil samt helst vera áfram í efstu deild.“ Jóhannes Karl segist ætla sér út í þjálfun í framtíðinni, en hann hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður á undanförnum dögum. Hann ætlar þó ekki út í þjálfun alveg strax. „Þjálfun er eitthvað sem ég ætla mér að fara út í, hvort sem það verður núna eða seinna. Ég veit samt ekki hvort það verði núna í haust eða seinna. Ég lít fyrst og fremst á sjálfan mig sem leikmann núna og langar að taka eitt ár allavega til viðbótar í efstu deild,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04 Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Ólíklegt er að Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Fram sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar, verði áfram í Safamýrinni, en þessi fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður vill spila áfram í efstu deild. „Hugurinn er þar. Ég vil áfram vera í deild þeirra bestu - það hefur engin breyting verið á því,“ segir Jóhannes Karl í samtali við Vísi í dag, en hann gerði tveggja ára samning við Framara síðasta haust. „Mér skilst að það sé uppsagnarákvæði af beggja hálfu. Ég hef ekki hitt Framarana þannig ég veit ekki alveg hver staðan er, en þessi mál verða skoðuð fljótlega. Ég vil samt helst vera áfram í efstu deild.“ Jóhannes Karl segist ætla sér út í þjálfun í framtíðinni, en hann hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður á undanförnum dögum. Hann ætlar þó ekki út í þjálfun alveg strax. „Þjálfun er eitthvað sem ég ætla mér að fara út í, hvort sem það verður núna eða seinna. Ég veit samt ekki hvort það verði núna í haust eða seinna. Ég lít fyrst og fremst á sjálfan mig sem leikmann núna og langar að taka eitt ár allavega til viðbótar í efstu deild,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04 Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15
Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04
Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01