Lögreglan sendi óeinkennisklædda nemendur lögregluskólans út á meðal mótmælenda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. október 2014 11:26 Mótmælafundir voru haldnir reglulega á árunum 2008 og 2009. Vísir / Daníel Lögreglan sendi nemendur úr lögregluskólanum út á meðal mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið 15. nóvember árið 2008. Nemendurnir voru óeinkennisklæddir og blönduðust því í hóp mótmælenda. Þetta kemur fram í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2011. Lögreglan bjóst við hörðum aðgerðum af hendi nokkurra mótmælenda; nokkurra anarkista og 50 til 100 manna hóps sem þeim fylgdi. „Var ákveðið að fá óeinkennisklædda skólanema Lögregluskólans til að vera innan um mótmælendur til að sjá hvort eitthvað væri í aðsigi sem kallaði á aðgerðir lögreglu,“ segir í skýrslunni. Þetta er ekki eina dæmið sem finna má í skýrslunni um að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi verið sendir út á meðal mótmælenda til að afla upplýsinga. Til að mynda voru óeinkenndir rannsóknarlögreglumenn á ferðinni þann 17. desember sama ár til að afla upplýsinga um hvar búast mætti við mótmælum á hverjum tíma. Fleiri dæmi um þetta eru nefnd í skýrslunni. Í skýrslunni er einnig sagt frá því að óeinkenndur lögreglumaður hafi blandað sér í hóp hústökufólks við Vatnstíg þann 14. apríl árið 2009. Segir frá því að hann hafi heyrt á tali fólks að verja ætti húsið fram á nótt og að lögreglu yrði veittur mótþrói. Daginn eftir réðist lögregla inn í húsið og handtók sextán manns. Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12 Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Lögreglan sendi nemendur úr lögregluskólanum út á meðal mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið 15. nóvember árið 2008. Nemendurnir voru óeinkennisklæddir og blönduðust því í hóp mótmælenda. Þetta kemur fram í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2011. Lögreglan bjóst við hörðum aðgerðum af hendi nokkurra mótmælenda; nokkurra anarkista og 50 til 100 manna hóps sem þeim fylgdi. „Var ákveðið að fá óeinkennisklædda skólanema Lögregluskólans til að vera innan um mótmælendur til að sjá hvort eitthvað væri í aðsigi sem kallaði á aðgerðir lögreglu,“ segir í skýrslunni. Þetta er ekki eina dæmið sem finna má í skýrslunni um að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi verið sendir út á meðal mótmælenda til að afla upplýsinga. Til að mynda voru óeinkenndir rannsóknarlögreglumenn á ferðinni þann 17. desember sama ár til að afla upplýsinga um hvar búast mætti við mótmælum á hverjum tíma. Fleiri dæmi um þetta eru nefnd í skýrslunni. Í skýrslunni er einnig sagt frá því að óeinkenndur lögreglumaður hafi blandað sér í hóp hústökufólks við Vatnstíg þann 14. apríl árið 2009. Segir frá því að hann hafi heyrt á tali fólks að verja ætti húsið fram á nótt og að lögreglu yrði veittur mótþrói. Daginn eftir réðist lögregla inn í húsið og handtók sextán manns.
Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12 Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12
Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55