Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 15:15 Phil Dowd er hér búinn að gefa Branislav Ivanovic rauða spjaldið. Vísir/Getty Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. Ástæða sektarinnar eru þessi sjö gulu spjöld og þetta eina rauða spjald sem leikmenn Chelsea fengu í leiknum. Manchester United jafnaði metin með marki í uppbótartíma leiksins eftir að Branislav Ivanovic fékk bæði á sig aukaspyrnu og sitt annað gula spjald sem var harður dómur. Phil Dowd, dómari leiksins, var örugglega ekki vinsælasti maðurinn hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir leikinn en portúgalski stjórinn passaði sig þó á því að segja ekki of mikið en lét það þó ekki fara framhjá neinum hvað hann hugsaði. Enska knattspyrnusambandið hafði gefið það út að félög fái 25 þúsund punta sekt ef lið þeirra fá sex gul spjöld eða fleiri í einum leik. 25 þúsund pund eru tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Branislav Ivanović, Cesc Fàbregas, Oscar, Nemanja Matić, Eden Hazard og Didier Drogba fengu allir gult spjald í leiknum og sjöunda gula spjaldið sem Ivanović fékk breyttist síðan í rautt. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Þurfum ekki að horfa á aðra „Seinni hálfleikurinn var mikið betri. Við sýndum frá byrjun seinni hálfleiks að við vildum vinna,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 1-1 jafnteflið við Manchester United á Old Trafford í dag. 26. október 2014 18:41 Drogba kemur Chelsea yfir | Sjáið markið Didier Drogba er búinn að koma Chelsea yfir í stórleiknum á Old Trafford þar sem Manchester Untied tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. október 2014 17:24 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. Ástæða sektarinnar eru þessi sjö gulu spjöld og þetta eina rauða spjald sem leikmenn Chelsea fengu í leiknum. Manchester United jafnaði metin með marki í uppbótartíma leiksins eftir að Branislav Ivanovic fékk bæði á sig aukaspyrnu og sitt annað gula spjald sem var harður dómur. Phil Dowd, dómari leiksins, var örugglega ekki vinsælasti maðurinn hjá Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir leikinn en portúgalski stjórinn passaði sig þó á því að segja ekki of mikið en lét það þó ekki fara framhjá neinum hvað hann hugsaði. Enska knattspyrnusambandið hafði gefið það út að félög fái 25 þúsund punta sekt ef lið þeirra fá sex gul spjöld eða fleiri í einum leik. 25 þúsund pund eru tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Branislav Ivanović, Cesc Fàbregas, Oscar, Nemanja Matić, Eden Hazard og Didier Drogba fengu allir gult spjald í leiknum og sjöunda gula spjaldið sem Ivanović fékk breyttist síðan í rautt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Þurfum ekki að horfa á aðra „Seinni hálfleikurinn var mikið betri. Við sýndum frá byrjun seinni hálfleiks að við vildum vinna,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 1-1 jafnteflið við Manchester United á Old Trafford í dag. 26. október 2014 18:41 Drogba kemur Chelsea yfir | Sjáið markið Didier Drogba er búinn að koma Chelsea yfir í stórleiknum á Old Trafford þar sem Manchester Untied tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. október 2014 17:24 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Mourinho: Þurfum ekki að horfa á aðra „Seinni hálfleikurinn var mikið betri. Við sýndum frá byrjun seinni hálfleiks að við vildum vinna,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 1-1 jafnteflið við Manchester United á Old Trafford í dag. 26. október 2014 18:41
Drogba kemur Chelsea yfir | Sjáið markið Didier Drogba er búinn að koma Chelsea yfir í stórleiknum á Old Trafford þar sem Manchester Untied tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. október 2014 17:24
Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45