Harry Kane: Ég læt bara markverðina um þetta hér eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 22:01 Það fá ekki margir markmenn að eiga boltann en Harry Kane fékk hann fyrir þrennuna sína. Vísir/Getty Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Harry Kane átti næstum því fullkomið kvöld með Tottenham á White Hart Lane þegar hann skoraði þennu í 5-1 sigri á Asteras í Evrópudeildinni. Málið er bara að hann fór í markið undir lokin og fékk á sig afskaplega klaufalegt mark. „Þetta var frábært kvöld þangað til að ég fór í markið. Ég stóð mig ekki vel þar og ég held að ég láti bara markverðina um þetta hér eftir. Ég leyst vel á það að fara í markið en þegar skotið úr aukaspyrnunni kom riðandi á móti mér þá var ég ekki eins ánægður," sagði Harry Kane í sjónvarpsviðtali á ITV4. „Við viljum vinna sannfærandi sigra þannig að það er flott að skora fimm mörk. Ég vil vera að þefa upp færin í teignum og reyna að ná frákösum. Það er mikilvægt að ná þessum lausu boltum í teignum," sagði Kane. Erik Lamela skoraði magnað mark í leiknum þegar hann skoraði svokallað Rabona-mark þegar hann skaut boltanum með því að sparka aftur fyrir stöðufótinn. „Ég hef séð Erik Lamela skora svona á æfingum. Hann hefur það í vopnakistunni sinni. Það er frábært fyrir hann að ná þessu í stórum leik. Ég verð að halda áfram að gera það sem ég geri vel og halda áfram að reyna að komast í færin," sagði Kane. „Stjórinn segir mér að fara út á völl, spila minn fótbolta og skora mín mörk. Ég náði að gera það í kvöld," sagði Kane.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35 Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. 23. október 2014 14:53
Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. 23. október 2014 14:35
Sjáið magnað mark Lamela og þegar þrennumaðurinn fór í markið Tottenham skemmtu sér vel á White Hart Lane í kvöld þegar Tottenham-liðið vann 5-1 stórsigur á Asteras í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 23. október 2014 21:39
Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. 23. október 2014 14:44