Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2014 11:45 Þó Philae sé rafmagnslaust hafa vísindamenn ekki gefið upp alla von. Vísir/AFP Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira