Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2014 14:53 Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“ Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“
Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira