Reykjavík mun taka miklum breytingum næstu árin Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2014 11:50 vísir/skjáskot Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira