Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar 10. nóvember 2014 20:39 Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“ Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti Sjá meira
Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti Sjá meira