Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar 10. nóvember 2014 20:39 Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“ Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira