Ótrúlegur ferill Rickie Lambert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2014 22:30 Rickie Lambert fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15