Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2014 22:45 Hamilton heimsmeistari ökumanna 2014. Vísir/Getty Formúlu 1 tímabilinu 2014 lauk á sunnudaginn. Lewis Hamilton varð heimsmeistari ökumanna og Mercedes varð heimsmeistari bílasmiða eftir að hafa ráðið lögum og lofum í keppnum ársins, flestum þeirra allavega. Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.Feðgarnir faðmast.Vísir/GettyHvernig fagnaði heimsmeistarinn? Eftir langt og strangt tímabil, 11 unnar keppnir, 5 ráspóla og 1 stykki heimsmeistaratitil. Hvað gerði Hamilton til að gera sér dagamun á sunnudagskvöldið? Hamilton borðaði með sínum nánustu og fór svo á skemmtistaðinn sem Mercedes liðið fagnaði á og drakk vatnsmelónusafa. Hann sagðist hafa fengið sér smá koníak „en mér líkaði ekki bragðið og drakk ekki meira en tvo sopa af því, svo þurfti ég að vakna snemma.“ Einhver hefði nú aðeins sleppt framan af sér beislinu og tekið þátt í gleðinni fram undir morgun. Faðir heimsmeistarans lofaði þó í viðtali eftir keppnina að hann ætlaði að skemmta sér fram undir morgun. „Ég gæti alveg trúað að Lewis vilji bara fara að borða og hafa kvöldið rólegt, ég ætla hins vegar að detta í það í kvöld og vera lengi að,“ sagði Anthony Hamilton, faðir heimsmeistarans.Marco Mattiacci hefur verið færður úr starfi keppnisstjóra.Vísir/GettyNýr keppnisstjóri hjá FerrariMarco Mattiacci sem fékk hlutverk keppnisstjóra hjá Ferrari, eftir að Stefano Domenicali hætti snemma á tímabilinu, hefur verið vikið úr því starfi. Arftaki Mattiacci er Maurizio Arrivabene sem hefur lengi unnið með einum helsta styrktaraðila Ferrari til margra ára Marlboro. Markmiðið með breytingunum er að bæta árangurinn á brautinni. Samkvæmt Sergio Marchionne, forsetia Fiat og Ferrari. Einhverjar hugmyndir eru um að Ross Brawn sé á leiðinni aftur til Ferrari, það væri spennandi þróun en ólíkleg ennþá. Líklega þarf mikið að gerast til að Brawn fáist til að hætta stangveiði, en hann hefur langt stund á slíkt síðan hann yfirgaf Mercedes liðið.Rosberg átti erfiða keppni á sunnudaginn.Vísir/GettyHvað kom fyrir Rosberg?Nico Rosberg átti fyrir keppnina möguleika á heimsmeistaratitlinum. Hann náði ráspól og allt útlit var fyrir spennandi titilbaráttu. Sú varð ekki raunin, bilun kom upp í rafkerfi í bíl Þjóðverjans. Möguleikar hans á titlinum urðu að nánast engu, hann vantaði afl sem nemur um 160 hestöflum eða sem nemur rúmlega meðalsprækum fólksbíl. Hann heimtaði þó að fá að klára keppnina. Honum var sagt að koma inn á þjónustusvæði og stöðva bílinn. Viðbrögðin hans voru virðingarverð. „Ég myndi gjarnan vilja fá leyfi til að klára keppnina,“ sem hann fékk.Alonso á flóðlýstri brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettyHver er þetta? „Hver er þetta að aka fyrir Caterham,“ spurði Fernando Alonso eftir að Will Stevens, hafði slórað við að hleypa Spánverjanum fram úr þegar Ferrari ökumaðurinn hringaði nýliðann. „Þetta er nýji gaurinn,“ var svarið sem Alonso fékk frá keppnisverkfræðing sínum. Caterham fékk Stevens til að aka bíl sínum eftir að fyrrum ökumaður liðsins, Marcus Ericsson sleit öll tengls við liðið og samdi við Sauber fyrir næsta tímabil.McLaren-HondaVísir/GettyHvað næst?Nú er eðlilegt að Formúlunördar lands og þjóðar velti fyrir sér hvernig eigi að verja þeim 110 dögum sem eru í næsta kappakstur. Í fyrsta lagi standa nú yfir prófanir í Abú Dabí, þar er McLaren til að mynda að prófa Hondu vélina sem liðið mun nota á næstu árum. Þar eru einnig ýmsir ungir ökumenn að spreyta sig. Eftir fyrsta daginn er Valtteri Bottas fljótastur á Williams og býsna ánægður með nýju dekkin frá Pirelli. „Slit dekkjanna er miklu jafnara, Pirelli hefur staðið sig vel við þróun þeirra,“ sagði Bottas eftir daginn. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Formúlu 1 tímabilinu 2014 lauk á sunnudaginn. Lewis Hamilton varð heimsmeistari ökumanna og Mercedes varð heimsmeistari bílasmiða eftir að hafa ráðið lögum og lofum í keppnum ársins, flestum þeirra allavega. Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.Feðgarnir faðmast.Vísir/GettyHvernig fagnaði heimsmeistarinn? Eftir langt og strangt tímabil, 11 unnar keppnir, 5 ráspóla og 1 stykki heimsmeistaratitil. Hvað gerði Hamilton til að gera sér dagamun á sunnudagskvöldið? Hamilton borðaði með sínum nánustu og fór svo á skemmtistaðinn sem Mercedes liðið fagnaði á og drakk vatnsmelónusafa. Hann sagðist hafa fengið sér smá koníak „en mér líkaði ekki bragðið og drakk ekki meira en tvo sopa af því, svo þurfti ég að vakna snemma.“ Einhver hefði nú aðeins sleppt framan af sér beislinu og tekið þátt í gleðinni fram undir morgun. Faðir heimsmeistarans lofaði þó í viðtali eftir keppnina að hann ætlaði að skemmta sér fram undir morgun. „Ég gæti alveg trúað að Lewis vilji bara fara að borða og hafa kvöldið rólegt, ég ætla hins vegar að detta í það í kvöld og vera lengi að,“ sagði Anthony Hamilton, faðir heimsmeistarans.Marco Mattiacci hefur verið færður úr starfi keppnisstjóra.Vísir/GettyNýr keppnisstjóri hjá FerrariMarco Mattiacci sem fékk hlutverk keppnisstjóra hjá Ferrari, eftir að Stefano Domenicali hætti snemma á tímabilinu, hefur verið vikið úr því starfi. Arftaki Mattiacci er Maurizio Arrivabene sem hefur lengi unnið með einum helsta styrktaraðila Ferrari til margra ára Marlboro. Markmiðið með breytingunum er að bæta árangurinn á brautinni. Samkvæmt Sergio Marchionne, forsetia Fiat og Ferrari. Einhverjar hugmyndir eru um að Ross Brawn sé á leiðinni aftur til Ferrari, það væri spennandi þróun en ólíkleg ennþá. Líklega þarf mikið að gerast til að Brawn fáist til að hætta stangveiði, en hann hefur langt stund á slíkt síðan hann yfirgaf Mercedes liðið.Rosberg átti erfiða keppni á sunnudaginn.Vísir/GettyHvað kom fyrir Rosberg?Nico Rosberg átti fyrir keppnina möguleika á heimsmeistaratitlinum. Hann náði ráspól og allt útlit var fyrir spennandi titilbaráttu. Sú varð ekki raunin, bilun kom upp í rafkerfi í bíl Þjóðverjans. Möguleikar hans á titlinum urðu að nánast engu, hann vantaði afl sem nemur um 160 hestöflum eða sem nemur rúmlega meðalsprækum fólksbíl. Hann heimtaði þó að fá að klára keppnina. Honum var sagt að koma inn á þjónustusvæði og stöðva bílinn. Viðbrögðin hans voru virðingarverð. „Ég myndi gjarnan vilja fá leyfi til að klára keppnina,“ sem hann fékk.Alonso á flóðlýstri brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettyHver er þetta? „Hver er þetta að aka fyrir Caterham,“ spurði Fernando Alonso eftir að Will Stevens, hafði slórað við að hleypa Spánverjanum fram úr þegar Ferrari ökumaðurinn hringaði nýliðann. „Þetta er nýji gaurinn,“ var svarið sem Alonso fékk frá keppnisverkfræðing sínum. Caterham fékk Stevens til að aka bíl sínum eftir að fyrrum ökumaður liðsins, Marcus Ericsson sleit öll tengls við liðið og samdi við Sauber fyrir næsta tímabil.McLaren-HondaVísir/GettyHvað næst?Nú er eðlilegt að Formúlunördar lands og þjóðar velti fyrir sér hvernig eigi að verja þeim 110 dögum sem eru í næsta kappakstur. Í fyrsta lagi standa nú yfir prófanir í Abú Dabí, þar er McLaren til að mynda að prófa Hondu vélina sem liðið mun nota á næstu árum. Þar eru einnig ýmsir ungir ökumenn að spreyta sig. Eftir fyrsta daginn er Valtteri Bottas fljótastur á Williams og býsna ánægður með nýju dekkin frá Pirelli. „Slit dekkjanna er miklu jafnara, Pirelli hefur staðið sig vel við þróun þeirra,“ sagði Bottas eftir daginn.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44
Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53
Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00