Ferrari staðfestir komu Vettel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2014 11:00 Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“ Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn