Fá ekki vinnu vegna aldurs Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 13:02 Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara sem telur mikilvægt að eldra fólki sé ekki ýtt út af vinnumarkaðnum enda sé reynsla þeirra verðmæt. Í vikunni var haldin ráðstefna sem starfslok og atvinnumál þeirra sem eru 60 ára og eldri. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir að fyrir þá sem missa vinnuna eftir fimmtugt geti oft reynst mjög erfitt að finna nýja vinnu. Svo virðist sem aldurinn komi í veg fyrir að atvinnurekendum þyki fólkið eftirsóknarverðir starfskraftar. „Það eru mörg dæmi um það að kennitalan hún fæli frá þegar að fólk er að leita sér að atvinnu. Jafnvel þó svo að það hafi bara ágæta möguleika og þá hæfileika sem að spurt er um,“ segir Jóna Valgerður en hún segir aldurinn fara að hafa áhrif fljótlega eftir að fólk verður fimmtugt. „ Það er eins og atvinnurekendur séu hræddir við að ráða eldri borgara og haldi að þeir verði meira veikir en rannsóknir hafa sýnt að svo er alls ekki. Þeir sem eru mest frá í veikindaforföllum eru 18 til 30 ára og alls ekki þeir sem eru 60 ára og eldri, þeir mæta mjög vel,“ segir Jóna Valgerður. Hún segir mikilvægt að samfélagið ýti ekki eldra fólki út af vinnumarkaði heldur nýti krafta þeirra þar sem reynsla þeirra sé verðmæt. „ Með þessari fjölgun aldraðra sem verður þá eigum við ekki að líta á það sem vandamál. Við eigum að líta á það sem auðlind sem hægt er að nýta í framtíðinni. Þó þetta sé vaxandi auðlind þá er þetta líka fólk með mikla reynslu og þekkingu sem verður nauðsynlegt að nýta á vinnumarkaði framtíðarinnar,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara sem telur mikilvægt að eldra fólki sé ekki ýtt út af vinnumarkaðnum enda sé reynsla þeirra verðmæt. Í vikunni var haldin ráðstefna sem starfslok og atvinnumál þeirra sem eru 60 ára og eldri. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir að fyrir þá sem missa vinnuna eftir fimmtugt geti oft reynst mjög erfitt að finna nýja vinnu. Svo virðist sem aldurinn komi í veg fyrir að atvinnurekendum þyki fólkið eftirsóknarverðir starfskraftar. „Það eru mörg dæmi um það að kennitalan hún fæli frá þegar að fólk er að leita sér að atvinnu. Jafnvel þó svo að það hafi bara ágæta möguleika og þá hæfileika sem að spurt er um,“ segir Jóna Valgerður en hún segir aldurinn fara að hafa áhrif fljótlega eftir að fólk verður fimmtugt. „ Það er eins og atvinnurekendur séu hræddir við að ráða eldri borgara og haldi að þeir verði meira veikir en rannsóknir hafa sýnt að svo er alls ekki. Þeir sem eru mest frá í veikindaforföllum eru 18 til 30 ára og alls ekki þeir sem eru 60 ára og eldri, þeir mæta mjög vel,“ segir Jóna Valgerður. Hún segir mikilvægt að samfélagið ýti ekki eldra fólki út af vinnumarkaði heldur nýti krafta þeirra þar sem reynsla þeirra sé verðmæt. „ Með þessari fjölgun aldraðra sem verður þá eigum við ekki að líta á það sem vandamál. Við eigum að líta á það sem auðlind sem hægt er að nýta í framtíðinni. Þó þetta sé vaxandi auðlind þá er þetta líka fólk með mikla reynslu og þekkingu sem verður nauðsynlegt að nýta á vinnumarkaði framtíðarinnar,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira