Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. maí 2014 22:07 vísir/valli Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira