Tugmilljarða uppbygging á Bakka á að hefjast í vetur Kristján Már Unnarsson skrifar 5. desember 2014 20:30 Þýska félagið PCC hefur tilkynnt að lokaákvörðun um kísilver á Bakka frestist fram yfir áramót. Ráðamenn á Húsavík segja enn stefnt að því að 80 milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjarsýslum fari á fullt í vetur. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá hvernig kísilverksmiðjan á Bakka muni líta út fullbyggð, samkvæmt grafískum myndum frá PCC, en byggingarnar eiga að rísa tvo kílómetra frá útjaðri byggðarinnar á Húsavík. Ráðamenn PCC höfðu stefnt á lokaákvörðun um verkefnið nú í desember en þeir hafa nú tilkynnt um seinkun sökum þess að fjármögnun verkefnisins hafi tafist.Sendinefnd þýska fyrirtækisins hélt af landi brott í dag eftir að hafa fundað með ráðamönnum á Húsavík fyrr í vikunni. Fyrir hópnum fór Sabine König, framkvæmdastjóri Bakka Silicon, en með í för voru einnig fulltrúar tveggja þýskra verktakafyrirtækja og verkfræðistofunnar Eflu, að því er þingeyski fréttamiðillinn 640.is greindi frá. Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings, segir í samtali við Stöð 2 að PCC stefni nú að lokaákvörðun í janúar eða byrjun febrúar. Framkvæmdir færu þá þegar af stað. Sameiginlegt markmið hópsins sé að klára þetta sem fyrst svo hægt sé að hefjast handa strax í febrúar.Undirbúningsframkvæmdir á vegum Landsvirkjunar hófust raunar á Þeistareykjum í sumar við 90 megavatta jarðvarmavirkjun en áætlað er að stóriðjuframkvæmdirnar kalli á 80 milljarða króna fjárfestingar í Þingeyjarsýslum; í verksmiðju, orkumannvirkjum og innviðum, og allt að 700 manns vinni við uppbygginguna, þegar mest verður á næstu þremur árum. Um 150 framtíðarstörf verða síðan í kísilverinu. Tengdar fréttir Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. 1. október 2014 18:45 Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55 Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Þýska félagið PCC hefur tilkynnt að lokaákvörðun um kísilver á Bakka frestist fram yfir áramót. Ráðamenn á Húsavík segja enn stefnt að því að 80 milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjarsýslum fari á fullt í vetur. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá hvernig kísilverksmiðjan á Bakka muni líta út fullbyggð, samkvæmt grafískum myndum frá PCC, en byggingarnar eiga að rísa tvo kílómetra frá útjaðri byggðarinnar á Húsavík. Ráðamenn PCC höfðu stefnt á lokaákvörðun um verkefnið nú í desember en þeir hafa nú tilkynnt um seinkun sökum þess að fjármögnun verkefnisins hafi tafist.Sendinefnd þýska fyrirtækisins hélt af landi brott í dag eftir að hafa fundað með ráðamönnum á Húsavík fyrr í vikunni. Fyrir hópnum fór Sabine König, framkvæmdastjóri Bakka Silicon, en með í för voru einnig fulltrúar tveggja þýskra verktakafyrirtækja og verkfræðistofunnar Eflu, að því er þingeyski fréttamiðillinn 640.is greindi frá. Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings, segir í samtali við Stöð 2 að PCC stefni nú að lokaákvörðun í janúar eða byrjun febrúar. Framkvæmdir færu þá þegar af stað. Sameiginlegt markmið hópsins sé að klára þetta sem fyrst svo hægt sé að hefjast handa strax í febrúar.Undirbúningsframkvæmdir á vegum Landsvirkjunar hófust raunar á Þeistareykjum í sumar við 90 megavatta jarðvarmavirkjun en áætlað er að stóriðjuframkvæmdirnar kalli á 80 milljarða króna fjárfestingar í Þingeyjarsýslum; í verksmiðju, orkumannvirkjum og innviðum, og allt að 700 manns vinni við uppbygginguna, þegar mest verður á næstu þremur árum. Um 150 framtíðarstörf verða síðan í kísilverinu.
Tengdar fréttir Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. 1. október 2014 18:45 Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55 Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. 1. október 2014 18:45
Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26