Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2014 09:11 Þórey lýsir yfir ánægju með ákvörðun Hönnu Birnu að halda áfram á þingi. Vísir/Valli Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún. Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún.
Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir Sjá meira
Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54