Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. desember 2014 18:11 Kim Jong Un virðist óánægður með myndina The Interview. VÍSIR/AFP Forritið sem notað var í árásinni á Sony var skrifað á tölvu sem stillt var á kóresku. Þetta eru niðurstöður rannsóknar öryggisfyrirtækisins AlienVault á forritinu. AlienVault fann forritið út frá kóðaupplýsingum sem bandaríska alríkislögreglan FBI birti í kjölfar árásarinnar. The Verge fjallar um málið. Þetta þykir renna stoðum undir kenningar um að norðurkóresk stjórnvöld hafi staðið á bak við árásina. Norðurkóreskur embættismaður hefur hinsvegar neitað að stjórnvöld í Pyongyang hafi átt þátt í henni.Sjá einnig: Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Rannsóknarteymi AlienVault hefur komist að þeirri niðurstöðu að forritið hafi verið útbúið dagana 22.-24. nóvember. Það er nokkrum dögum áður en árásin sjálf var gerð. Stjórnvöld í Pyongyang hafa opinberlega mótmælt framleiðslu og fyrirhugaðri sýningu myndarinnar The Interview en söguþráður myndarinnar snýst um að ráða Kim Jong Un, einræðisherra í Norður-Kóreu, af dögunum. Forritið sem um ræðir var notað til að eyða gögnum af gagnaþjónum Sony. Sony-hakkið Tengdar fréttir Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Forritið sem notað var í árásinni á Sony var skrifað á tölvu sem stillt var á kóresku. Þetta eru niðurstöður rannsóknar öryggisfyrirtækisins AlienVault á forritinu. AlienVault fann forritið út frá kóðaupplýsingum sem bandaríska alríkislögreglan FBI birti í kjölfar árásarinnar. The Verge fjallar um málið. Þetta þykir renna stoðum undir kenningar um að norðurkóresk stjórnvöld hafi staðið á bak við árásina. Norðurkóreskur embættismaður hefur hinsvegar neitað að stjórnvöld í Pyongyang hafi átt þátt í henni.Sjá einnig: Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Rannsóknarteymi AlienVault hefur komist að þeirri niðurstöðu að forritið hafi verið útbúið dagana 22.-24. nóvember. Það er nokkrum dögum áður en árásin sjálf var gerð. Stjórnvöld í Pyongyang hafa opinberlega mótmælt framleiðslu og fyrirhugaðri sýningu myndarinnar The Interview en söguþráður myndarinnar snýst um að ráða Kim Jong Un, einræðisherra í Norður-Kóreu, af dögunum. Forritið sem um ræðir var notað til að eyða gögnum af gagnaþjónum Sony.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01