Eiður Smári búinn að skrifa undir hjá Bolton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2014 15:07 Eiður Smári í leik með Club Brugge á síðustu leiktíð. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði í dag undir samning við enska B-deildarliðið Bolton samkvæmt heimildum Vísis. Samningurinn gildir til loka tímabilsins. Þetta hefur legið í loftinu síðustu daga en Eiður Smári hefur æft með Bolton undanfarnar vikur. Neil Lennon, stjóri Bolton, sagði á blaðamannafundi í morgun að það væri nánast frágengið að Eiður myndi semja við félagið. Eiður Smári snýr þar með aftur til síns gamla félags en hann lék með því frá 1998 til 2000. Þaðan var hann seldur til Chelsea þar sem hann var í sex ár, áður en hann samdi við stórlið Barcelona. Eiður hefur síðan þá leikið með Monaco, Tottenham, Stoke, Fulham, AEK Aþenu, Cercle Brugge og Club Brugge en hann hefur verið samningslaus síðan í sumar, er hann yfirgaf síðastnefnda félagið. Atvinnumannaferilinn hóf hann aðeins sautján ára gamall er hann gekk í raðir PSV í Hollandi en alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og sneri hann aftur í KR sumarið 1998 áður en hann hélt utan til Bretlandseyja. Eiður Smári er 36 ára gamall og á að baki 78 leiki með landsliði Íslands. Lennon hefur áður sagt að Eiður Smári hafi hug á að spila áfram með íslenska landsliðinu. Bolton er sem stendur í átjánda sæti ensku B-deildarinnar með 21 stig að loknum nítján umferðum. Liðið mætir Reading um helgina en óvíst er hvort að Eiður Smári fái leikheimild með Bolton í tæka tíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04 Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København 10. september 2014 14:09 Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07 Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Stjóri Bolton: Eiður nálægt því að semja | Með um helgina? Vonast til að geta notað hann í leik Bolton gegn Reading um helgina. 4. desember 2014 09:59 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Eiður Smári sagður á leið til Indlands Sama lið reynir að fá Brasilíumanninn Anderson á láni frá Manchester United. 24. september 2014 08:24 Lennon: Eiður hefur hæfileikana en formið er spurningamerki Knattspyrnustjóri Bolton býst allt eins við samkeppni um Eið Smára Guðjohnsen fyrst lið vita nú að hann hefur áhuga á að halda áfram að spila. 27. nóvember 2014 09:00 Bolton News: Eiður Smári skrifar undir í vikunni Leikur æfingaleik með liðinu í dag. 1. desember 2014 07:45 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði í dag undir samning við enska B-deildarliðið Bolton samkvæmt heimildum Vísis. Samningurinn gildir til loka tímabilsins. Þetta hefur legið í loftinu síðustu daga en Eiður Smári hefur æft með Bolton undanfarnar vikur. Neil Lennon, stjóri Bolton, sagði á blaðamannafundi í morgun að það væri nánast frágengið að Eiður myndi semja við félagið. Eiður Smári snýr þar með aftur til síns gamla félags en hann lék með því frá 1998 til 2000. Þaðan var hann seldur til Chelsea þar sem hann var í sex ár, áður en hann samdi við stórlið Barcelona. Eiður hefur síðan þá leikið með Monaco, Tottenham, Stoke, Fulham, AEK Aþenu, Cercle Brugge og Club Brugge en hann hefur verið samningslaus síðan í sumar, er hann yfirgaf síðastnefnda félagið. Atvinnumannaferilinn hóf hann aðeins sautján ára gamall er hann gekk í raðir PSV í Hollandi en alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og sneri hann aftur í KR sumarið 1998 áður en hann hélt utan til Bretlandseyja. Eiður Smári er 36 ára gamall og á að baki 78 leiki með landsliði Íslands. Lennon hefur áður sagt að Eiður Smári hafi hug á að spila áfram með íslenska landsliðinu. Bolton er sem stendur í átjánda sæti ensku B-deildarinnar með 21 stig að loknum nítján umferðum. Liðið mætir Reading um helgina en óvíst er hvort að Eiður Smári fái leikheimild með Bolton í tæka tíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04 Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København 10. september 2014 14:09 Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07 Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Stjóri Bolton: Eiður nálægt því að semja | Með um helgina? Vonast til að geta notað hann í leik Bolton gegn Reading um helgina. 4. desember 2014 09:59 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Eiður Smári sagður á leið til Indlands Sama lið reynir að fá Brasilíumanninn Anderson á láni frá Manchester United. 24. september 2014 08:24 Lennon: Eiður hefur hæfileikana en formið er spurningamerki Knattspyrnustjóri Bolton býst allt eins við samkeppni um Eið Smára Guðjohnsen fyrst lið vita nú að hann hefur áhuga á að halda áfram að spila. 27. nóvember 2014 09:00 Bolton News: Eiður Smári skrifar undir í vikunni Leikur æfingaleik með liðinu í dag. 1. desember 2014 07:45 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Eiður Smári fór illa með færin Eiður Smári Guðjohnsen spilaði 90 mínútur fyrir U-21 árs lið Bolton Wanderers í kvöld. 1. desember 2014 21:04
Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København 10. september 2014 14:09
Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45
Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30
Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Klæddist Bolton-treyjunni á ný eftir fjórtán ára hlé. 25. nóvember 2014 17:07
Sonur Guðna Bergs staðfestir að Eiður Smári sé búinn að skrifa undir Eiður Smári Guðjohnsen hefur skrifað undir samning hjá enska b-deildarliðinu Bolton samkvæmt frétt á fótbolti.net en Bolton hefur þó ekki staðfest fréttirnar á heimasíðu sinni. 1. desember 2014 14:18
Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00
Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52
Stjóri Bolton: Eiður nálægt því að semja | Með um helgina? Vonast til að geta notað hann í leik Bolton gegn Reading um helgina. 4. desember 2014 09:59
Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56
Eiður Smári sagður á leið til Indlands Sama lið reynir að fá Brasilíumanninn Anderson á láni frá Manchester United. 24. september 2014 08:24
Lennon: Eiður hefur hæfileikana en formið er spurningamerki Knattspyrnustjóri Bolton býst allt eins við samkeppni um Eið Smára Guðjohnsen fyrst lið vita nú að hann hefur áhuga á að halda áfram að spila. 27. nóvember 2014 09:00
Bolton News: Eiður Smári skrifar undir í vikunni Leikur æfingaleik með liðinu í dag. 1. desember 2014 07:45
Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00