Samgöngustofa á móti fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2014 19:30 Vísir / Heiða Tillögur umhverfis- og samgöngunefndar um breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um umferðarlög eru til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi að mati Samgöngustofu. Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísi um breytingartillöguna kemur fram að tillögur nefndarinnar gangi gegn fyrri umsögnum og afstöðu stofnunarinnar.Vísir greindi frá tillögunum nefndarinnar í gær en þær fela í sér að fallið verði frá fyrirhuguð lagaákvæði sem takmarkar aðgang fólks á léttum bifhjólum, eða „vespum“, að götum með háan umferðarhraða. „Gangi þessi tillaga eftir má því aka léttu bifhjóli í flokki I á hvaða akbraut sem er,“ segir í svarinu. Frumvarpið sem upphaflega var lagt fram gerir ráð fyrir að skilgreina létt bifhjól sem komast upp í 25 kílómetra hraða á klukkustund sem bifhjól en ekki reiðhjól, líkt og gert er í dag. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að enginn undir fimmtán ára aldri megi aka um á slíku hjóli en nefndin vill lækka það niður í 13 ára. „Samgöngustofa bendir á að notkun stálpaðra barna og unglinga á léttum bifhjólum hefur stóraukist undanfarin ár og sýnir reynslan að þekkingu þeirra og þjálfun til aksturs er oft ábótavant,“ segir í svari Samgöngustofu. „Til dæmis hefur lögreglan ítrekað þurft að hafa afskipti af hættulegri aksturshegðun þeirra auk þess sem Samgöngustofu berast ótal ábendingar um slíkt.“ Þá Samgöngustofa einnig andsnúin þeim fyrirætlunum umhverfis- og samgöngunefndarinnar að tillaga um vátryggingarskyldu verði felld brott enda gildi sömu lögmál um þessi hjól eins og önnur skráningarskyld ökutæki. Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Tillögur umhverfis- og samgöngunefndar um breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um umferðarlög eru til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi að mati Samgöngustofu. Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísi um breytingartillöguna kemur fram að tillögur nefndarinnar gangi gegn fyrri umsögnum og afstöðu stofnunarinnar.Vísir greindi frá tillögunum nefndarinnar í gær en þær fela í sér að fallið verði frá fyrirhuguð lagaákvæði sem takmarkar aðgang fólks á léttum bifhjólum, eða „vespum“, að götum með háan umferðarhraða. „Gangi þessi tillaga eftir má því aka léttu bifhjóli í flokki I á hvaða akbraut sem er,“ segir í svarinu. Frumvarpið sem upphaflega var lagt fram gerir ráð fyrir að skilgreina létt bifhjól sem komast upp í 25 kílómetra hraða á klukkustund sem bifhjól en ekki reiðhjól, líkt og gert er í dag. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að enginn undir fimmtán ára aldri megi aka um á slíku hjóli en nefndin vill lækka það niður í 13 ára. „Samgöngustofa bendir á að notkun stálpaðra barna og unglinga á léttum bifhjólum hefur stóraukist undanfarin ár og sýnir reynslan að þekkingu þeirra og þjálfun til aksturs er oft ábótavant,“ segir í svari Samgöngustofu. „Til dæmis hefur lögreglan ítrekað þurft að hafa afskipti af hættulegri aksturshegðun þeirra auk þess sem Samgöngustofu berast ótal ábendingar um slíkt.“ Þá Samgöngustofa einnig andsnúin þeim fyrirætlunum umhverfis- og samgöngunefndarinnar að tillaga um vátryggingarskyldu verði felld brott enda gildi sömu lögmál um þessi hjól eins og önnur skráningarskyld ökutæki.
Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira