Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 12:30 Vísir/Getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58
Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45
Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57
Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25