Skoraði mark númer 6666 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 15:30 Ciro Immobile fagnar hér marki sínu í gær. Vísir/Getty Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar. Ciro Immobile kom Borussia Dortmund í 1-0 á móti Anderlecht en þetta mark skilaði á endanum þýska liðinu stiginu sem það þurfti til að vinna riðilinn. Anderlecht jafnaði nefnilega metin sex mínútum fyrir leikslok. Borussia Dortmund var þar með ofar en Arsenal á markatölu en bæði liðinu enduðu riðlakeppnina með þrettán stig. Markið hans Ciro Immobile var mark númer 6666 í Meistaradeildinni en spænski tölfræðimeistarinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman og birti á twitter-síðu sinni.Mörkin með sexunum í sögu Meistaradeildarinnar: Mark númer 6 - Jaime Magalhaes, Porto Mark númer 66 - Lilian Thuram, Mónakó Mark númer 666 - Serhiy Rebrov, Dynamo Kiev Mark númer 6666 - Ciro Immobile, Borussia DortmundMörk með sama tölustaf í sögu Meistaradeildarinnar: Mark númer 1111 - Ümit Davala Mark númer 2222 - David Trezeguet Mark númer 3333 - Sylvain Abdullah Idingar Mark númer 4444 - Fred Mark númer 5555 - Shinji Kagawa Mark númer 6666 - Ciro ImmobileCiro Immobile skorar hér markið sitt.Vísir/GettyVísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira
Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar. Ciro Immobile kom Borussia Dortmund í 1-0 á móti Anderlecht en þetta mark skilaði á endanum þýska liðinu stiginu sem það þurfti til að vinna riðilinn. Anderlecht jafnaði nefnilega metin sex mínútum fyrir leikslok. Borussia Dortmund var þar með ofar en Arsenal á markatölu en bæði liðinu enduðu riðlakeppnina með þrettán stig. Markið hans Ciro Immobile var mark númer 6666 í Meistaradeildinni en spænski tölfræðimeistarinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman og birti á twitter-síðu sinni.Mörkin með sexunum í sögu Meistaradeildarinnar: Mark númer 6 - Jaime Magalhaes, Porto Mark númer 66 - Lilian Thuram, Mónakó Mark númer 666 - Serhiy Rebrov, Dynamo Kiev Mark númer 6666 - Ciro Immobile, Borussia DortmundMörk með sama tölustaf í sögu Meistaradeildarinnar: Mark númer 1111 - Ümit Davala Mark númer 2222 - David Trezeguet Mark númer 3333 - Sylvain Abdullah Idingar Mark númer 4444 - Fred Mark númer 5555 - Shinji Kagawa Mark númer 6666 - Ciro ImmobileCiro Immobile skorar hér markið sitt.Vísir/GettyVísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira