Af hverju að skipta Markovic inn á? 10. desember 2014 08:30 Steven Gerrard svekktur eftir leik í gær. vísir/getty Liverpool féll úr leik í Meistaradeildinni í gær og stjóri liðsins, Brendan Rodgers, er gagnrýndur víða eftir að liðinu mistókst að leggja Basel í gær. Á meðal þeirra sem gagnrýna Rodgers er Phil Thompson, fyrrum goðsögn hjá félaginu. Hann skilur ekkert í því af hverju Lazar Markovic kom af bekknum í hálfleik í gær en sá fékk að líta rauða spjaldið sextán mínútum síðar. „Ég skil ekki af hverju hann kom inn þegar við erum að sjá Adam Lallana í flestum leikjunum. Svo hefði Coutinho líka verið betri því hann getur opnað varnir andstæðinganna. Mér fannst þetta mjög skrítið og skil ekki af hverju þeir voru ekki að spila," sagði Thompson. Thompson hefur einnig áhyggjur af því að tíu árum eftir að Steven Gerrard skaut liðinu áfram í keppninni sé liðið enn of háð Gerrard. „Leikmenn liðsins verða að stíga upp. Það eru ekki til margir menn eins og Steven Gerrard og hann er orðinn 34 ára. Hann er samt sá eini sem reynir að brjóta upp leikinn og þjösnast á liði andstæðinganna. „Maður býst við því að fleiri komi til hjálpar. Frammistaðan í Meistaradeildinni var alls ekki nógu góð og liðið er alls ekki á nógu góðum stað. Rodgers verður að versla og ég held hann verði að versla gæðamann í stað þess að kaupa fleiri miðlungsmenn." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira
Liverpool féll úr leik í Meistaradeildinni í gær og stjóri liðsins, Brendan Rodgers, er gagnrýndur víða eftir að liðinu mistókst að leggja Basel í gær. Á meðal þeirra sem gagnrýna Rodgers er Phil Thompson, fyrrum goðsögn hjá félaginu. Hann skilur ekkert í því af hverju Lazar Markovic kom af bekknum í hálfleik í gær en sá fékk að líta rauða spjaldið sextán mínútum síðar. „Ég skil ekki af hverju hann kom inn þegar við erum að sjá Adam Lallana í flestum leikjunum. Svo hefði Coutinho líka verið betri því hann getur opnað varnir andstæðinganna. Mér fannst þetta mjög skrítið og skil ekki af hverju þeir voru ekki að spila," sagði Thompson. Thompson hefur einnig áhyggjur af því að tíu árum eftir að Steven Gerrard skaut liðinu áfram í keppninni sé liðið enn of háð Gerrard. „Leikmenn liðsins verða að stíga upp. Það eru ekki til margir menn eins og Steven Gerrard og hann er orðinn 34 ára. Hann er samt sá eini sem reynir að brjóta upp leikinn og þjösnast á liði andstæðinganna. „Maður býst við því að fleiri komi til hjálpar. Frammistaðan í Meistaradeildinni var alls ekki nógu góð og liðið er alls ekki á nógu góðum stað. Rodgers verður að versla og ég held hann verði að versla gæðamann í stað þess að kaupa fleiri miðlungsmenn."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28