Dagur velur 19 manna hóp - 18 koma til Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 13:00 Dagur Sigurðsson á stórt verkefni fyrir höndum í janúar. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, valdi 19 leikmenn í hópinn sem undirbýr sig nú fyrir HM í handbolta sem hefst í Katar í janúar. „Hópurinn er blanda af ungum og eldri leikönnum þar sem einblínt er á varnarleikinn. Við höfum einbeitt okkur að honum síðustu mánuði,“ sagði Dagur Sigurðson þegar hópurinn var tilkynntur. Æfingar hefjar hefjast 28. desember í Frankfurt, en annan janúar fer Dagur með 18 leikmenn til Reykjavíkur og spilar tvo æfingaleiki við Ísland 4. og 5. janúar í Laugardalshöllinni. Eftir það spilar Þýskaland svo tvo leiki við Tékkland áður en haldið verður til Katar. „Ég treysti þessum strákum algjörlega. Þeir hafa sýnt meira en nógu í þýsku 1. deildinni. Strákarnir eru tilbúnir fyrir HM,“ sagði Dagur.Þýski hópurinn:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Silvio Heinevetter (Füchse Berlin), Andreas Wolff (HSG Wetzlar)Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen), Matthias Musche (SC Magdeburg)Vinstri skyttur: Paul Drux (Füchse Berlin), Finn Lemke (TBV Lemgo), Stefan Kneer (Rhein-Neckar Löwen)Leikstjórnendur: Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten), Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen)Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Michael Müller (MT Melsungen), Jens Schöngarth (TuS N-Lübbecke)Hægri hornamenn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen), Johannes Sellin (MT Melsungen)Línu og varnarmenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (TBV Lemgo), Erik Schmidt (TSG Ludwigshafen-Friesenheim), Jacob Heinl (SG Flensburg-Handewitt) Handbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Fótbolti Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Íslenski boltinn Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, valdi 19 leikmenn í hópinn sem undirbýr sig nú fyrir HM í handbolta sem hefst í Katar í janúar. „Hópurinn er blanda af ungum og eldri leikönnum þar sem einblínt er á varnarleikinn. Við höfum einbeitt okkur að honum síðustu mánuði,“ sagði Dagur Sigurðson þegar hópurinn var tilkynntur. Æfingar hefjar hefjast 28. desember í Frankfurt, en annan janúar fer Dagur með 18 leikmenn til Reykjavíkur og spilar tvo æfingaleiki við Ísland 4. og 5. janúar í Laugardalshöllinni. Eftir það spilar Þýskaland svo tvo leiki við Tékkland áður en haldið verður til Katar. „Ég treysti þessum strákum algjörlega. Þeir hafa sýnt meira en nógu í þýsku 1. deildinni. Strákarnir eru tilbúnir fyrir HM,“ sagði Dagur.Þýski hópurinn:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Silvio Heinevetter (Füchse Berlin), Andreas Wolff (HSG Wetzlar)Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen), Matthias Musche (SC Magdeburg)Vinstri skyttur: Paul Drux (Füchse Berlin), Finn Lemke (TBV Lemgo), Stefan Kneer (Rhein-Neckar Löwen)Leikstjórnendur: Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten), Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen)Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Michael Müller (MT Melsungen), Jens Schöngarth (TuS N-Lübbecke)Hægri hornamenn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen), Johannes Sellin (MT Melsungen)Línu og varnarmenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (TBV Lemgo), Erik Schmidt (TSG Ludwigshafen-Friesenheim), Jacob Heinl (SG Flensburg-Handewitt)
Handbolti Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Sport Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Fótbolti Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Íslenski boltinn Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn