Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 09:46 Þorsteinn Guðnason og Sigurður G. Guðjónsson fyrir stjórnarfund DV í haust. Vísir/Anton Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni. Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni.
Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54
Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06