40 milljónir í húfi í Kaplakrika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2014 10:53 Úr leik Stjörnunnar og Inter í sumar. Fréttablaðið/Andri Marinó FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þegar lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Fastlega má gera ráð fyrir því að leikmenn og þjálfarar liðanna séu fyrst og fremst að hugsa um að vinna titilinn fyrir sitt félag en engu að síður eru heilmiklir fjármunir í húfi. Félögin í Pepsi-deild fá verðlaunafé fyrir árangur sinn í deildinni en sú upphæð bliknar í samanburði við þann pening sem félögin fá greitt fyrir þátttöku sína í forkeppnum Evrópukeppnanna. Íslandsmeistararnir fá þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem hverju liði eru tryggðar minnst 58 milljónir króna í tekjur, þó svo að liðið falli strax úr leik líkt og KR gerði er það mætti skoska liðinu Celtic í sumar. Liðin í 2.-4. sæti forkeppni Evrópudeildar UEFA fá minnst 18,5 milljónir fyrir þátttöku sína í keppninni en meira eftir því sem komast lengra í keppninni. Það skal þó tekið fram að líklegt er að íslensku liðin í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar fái mun auðveldari andstæðing en Íslandsmeistararnir í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá fylgir því talsverður kostnaður við að taka þátt í Evrópukeppni, svo sem ferðakostnaður og hótelgisting, sem dregst frá þeirri upphæð sem liðin fá frá UEFA. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þegar lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Fastlega má gera ráð fyrir því að leikmenn og þjálfarar liðanna séu fyrst og fremst að hugsa um að vinna titilinn fyrir sitt félag en engu að síður eru heilmiklir fjármunir í húfi. Félögin í Pepsi-deild fá verðlaunafé fyrir árangur sinn í deildinni en sú upphæð bliknar í samanburði við þann pening sem félögin fá greitt fyrir þátttöku sína í forkeppnum Evrópukeppnanna. Íslandsmeistararnir fá þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem hverju liði eru tryggðar minnst 58 milljónir króna í tekjur, þó svo að liðið falli strax úr leik líkt og KR gerði er það mætti skoska liðinu Celtic í sumar. Liðin í 2.-4. sæti forkeppni Evrópudeildar UEFA fá minnst 18,5 milljónir fyrir þátttöku sína í keppninni en meira eftir því sem komast lengra í keppninni. Það skal þó tekið fram að líklegt er að íslensku liðin í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar fái mun auðveldari andstæðing en Íslandsmeistararnir í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá fylgir því talsverður kostnaður við að taka þátt í Evrópukeppni, svo sem ferðakostnaður og hótelgisting, sem dregst frá þeirri upphæð sem liðin fá frá UEFA.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira