Nýir lúxusbílar fyrir ráðherrana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Jeppinn Gunnars Braga er af gerðinni Discovery SE og kostar 13 milljónir króna samkvæmt verðlista söluaðilans BL. Vísir Gengið hefur verið frá kaupum á nýjum ráðherrabílum fyrir utanríkis- og fjármálaráðherra. Sá fyrrnefndi hefur þegar verið afhentur Gunnari Braga Sveinsson en um er að ræða Land Rover Discovery jeppa. Þá hefur Mercedes-Benz E-Class verið pantaður fyrir Bjarna Benediktsson. Viðskiptablaðið greinir frá. Jeppinn er af gerðinni Discovery SE og kostar 13 milljónir króna samkvæmt verðlista söluaðilans BL.Bjarni hefur augastað á Mercedes Benz.Þýska farartækið sem Bjarni fær í sínar hendur kostar frá sjö milljónum króna og upp úr samkvæmt verðlista Bílaumboðsins Öskju. Fær Bjarni bílinn afhentan um áramótin en ráðherrabíll hans, BMW5, hefur verið á verkstæði að undanförnu. Þá ku forsætisráðuneytið hafa augastað á tveimur bílum fyrir forsætisráðherrann Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Stendur valið á milli BMW7--línunnar og Mercedes-Benz S-Class. Er verð þeirrar bíltegundar í kringum 20 milljónir króna. Ákvörðun um nýjan bíl Sigmundar verður tekin á næstu dögum samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins en tekið er fram að útboð hafi staðið yfir í samráði við Ríkiskaup. Því má ætla að ráðuneytin fái einhvern afslátt af kaupum sínum. Tengdar fréttir Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Gengið hefur verið frá kaupum á nýjum ráðherrabílum fyrir utanríkis- og fjármálaráðherra. Sá fyrrnefndi hefur þegar verið afhentur Gunnari Braga Sveinsson en um er að ræða Land Rover Discovery jeppa. Þá hefur Mercedes-Benz E-Class verið pantaður fyrir Bjarna Benediktsson. Viðskiptablaðið greinir frá. Jeppinn er af gerðinni Discovery SE og kostar 13 milljónir króna samkvæmt verðlista söluaðilans BL.Bjarni hefur augastað á Mercedes Benz.Þýska farartækið sem Bjarni fær í sínar hendur kostar frá sjö milljónum króna og upp úr samkvæmt verðlista Bílaumboðsins Öskju. Fær Bjarni bílinn afhentan um áramótin en ráðherrabíll hans, BMW5, hefur verið á verkstæði að undanförnu. Þá ku forsætisráðuneytið hafa augastað á tveimur bílum fyrir forsætisráðherrann Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Stendur valið á milli BMW7--línunnar og Mercedes-Benz S-Class. Er verð þeirrar bíltegundar í kringum 20 milljónir króna. Ákvörðun um nýjan bíl Sigmundar verður tekin á næstu dögum samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins en tekið er fram að útboð hafi staðið yfir í samráði við Ríkiskaup. Því má ætla að ráðuneytin fái einhvern afslátt af kaupum sínum.
Tengdar fréttir Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Veruleg aukning í sölu á lúxusbílum Nýir Range Rover, Land Rover Discovery og Porsche Cayenne jeppar hafa rokið út það sem af er ári. Salan er farin að minna á upphaf góðærisins. 10. nóvember 2014 15:00