Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Hanna Birna mætti á þingflokksfund í gær. Í kjölfarið sagði Bjarni Benediktsson að breiður stuðningur væri við hana í þingflokknum. Vísir / Vilhelm Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson. Alþingi Lekamálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson.
Alþingi Lekamálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira