Upptökudagur hjá McLaren-Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. nóvember 2014 17:00 Jenson Button ekur McLaren-Mercedes bíl sínum inn á þjónustusvæðið í Brasilíu. Vísir/Getty McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. McLaren og Mercedes munu hætta samstarfi sem varað hefur í 20 ár þegar keppnin í Abú Dabí er búin. Honda mun á næsta ári skaffa liðinu vélar og verða mun stærri hluti af liðsheildinni en Mercedes var. Liðið hefur verið að smíða þróunarbíl til að prófa ýmislegt, bíll sem er sérstaklega hannaður til prófanna en ekki keppni. Áhugaverð hugmynd, hugsanlega munu fleiri lið fylgja í kjölfarið með svipaða útfærslu, til að komast hjá prófunarbanni. Almennt gildir bannið utan skipulagðra æfinga þar sem öllum býðst að taka þátt eða með því að smíða bíl sem er nógu ólíkur keppnisbílnum til að prófa ýmsa hluti á sem er það sem McLaren hefur nú gert. McLaren á enn eftir að tilkynna hver mun aka bílnum á Silverstone á morgun. Einnig á liðið eftir að tilkynna hvaða ökumenn muni aka fyrir það á næsta ári. Fernando Alonso er að öllum líkindum að koma til liðsins frá Ferrari á met samningi samkvæmt orðrómum. Hver verður liðsfélagi hans er enn óljóst. Það virðist nokkuð ljóst að það verður annar núverandi ökumanna liðsins en hvort það verður reynsluboltinn Jenson Button eða efnilegi nýliðinn Kevin Magnussen, það veit enginn nema Ron Dennis sennilega. Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Dennis: Titlar ómögulegir án eigin vélar Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren telur ómögulegt fyrir formúlu 1 lið að vinna heimsmeistaratitla ef það hannar ekki vélina sjálft. 23. október 2014 08:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
McLaren liðið mun mæta á Silverstone brautina á morgun til að prufukeyra nýja Hondu vél fyrir bíl næsta árs. Slíkt er heimilt undir því yfirskyni að um upptökur á auglýsingum sé að ræða. Aka má 100 kílómetra. McLaren og Mercedes munu hætta samstarfi sem varað hefur í 20 ár þegar keppnin í Abú Dabí er búin. Honda mun á næsta ári skaffa liðinu vélar og verða mun stærri hluti af liðsheildinni en Mercedes var. Liðið hefur verið að smíða þróunarbíl til að prófa ýmislegt, bíll sem er sérstaklega hannaður til prófanna en ekki keppni. Áhugaverð hugmynd, hugsanlega munu fleiri lið fylgja í kjölfarið með svipaða útfærslu, til að komast hjá prófunarbanni. Almennt gildir bannið utan skipulagðra æfinga þar sem öllum býðst að taka þátt eða með því að smíða bíl sem er nógu ólíkur keppnisbílnum til að prófa ýmsa hluti á sem er það sem McLaren hefur nú gert. McLaren á enn eftir að tilkynna hver mun aka bílnum á Silverstone á morgun. Einnig á liðið eftir að tilkynna hvaða ökumenn muni aka fyrir það á næsta ári. Fernando Alonso er að öllum líkindum að koma til liðsins frá Ferrari á met samningi samkvæmt orðrómum. Hver verður liðsfélagi hans er enn óljóst. Það virðist nokkuð ljóst að það verður annar núverandi ökumanna liðsins en hvort það verður reynsluboltinn Jenson Button eða efnilegi nýliðinn Kevin Magnussen, það veit enginn nema Ron Dennis sennilega.
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Dennis: Titlar ómögulegir án eigin vélar Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren telur ómögulegt fyrir formúlu 1 lið að vinna heimsmeistaratitla ef það hannar ekki vélina sjálft. 23. október 2014 08:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00
Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30
McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Dennis: Titlar ómögulegir án eigin vélar Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren telur ómögulegt fyrir formúlu 1 lið að vinna heimsmeistaratitla ef það hannar ekki vélina sjálft. 23. október 2014 08:00