Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið til Indlands í ofurdeildina þar í landi, en Eiður Smári er án félags eftir að samningur hans við Club Brugge rann út í sumar.
Eiður Smári sem lék eins og fyrr segir með Club Brugge á síðasta tímabili er sagður vera í takinu hjá nokkrum indverskum félögum, en þetta hefur Morgunblaðið eftir belgíska miðlinum VoetballNieuws.com.
Ofurdeildin í Indlandi stendur frá október til miðjan desember og frægir kappar á borð við Alessandro del Piero, David Trezeguet og David James munu spila í deildinni í ár.
Eiður á leið í Ofurdeildina?
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn

Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


David Raya bjargaði stigi á Old Trafford
Enski boltinn





Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana
Enski boltinn

Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR
Íslenski boltinn