Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. mars 2014 15:07 Frá fundi framhaldsskólakennara í dag. vísir/andri marinó Nokkuð bakslag varð í kjaradeilu framhaldsskólakennara í gær og var því boðað til blaðamannafundar í Fram heimilinu í dag. Fullt var út úr dyrum á fundinum en á sjötta hundrað sóttu verkfallsmiðstöðina í dag. Fulltrúar samninganefndarinnar, Stefán Andrésson og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, greindu frá því að undanfarna daga hefði verið unnið að vinnumati í tengslum við innleiðingu framhaldsskólalaga en launahækkanir hefðu ekki verið ræddar samhliða því. Þá sögðust þau ekki ætla að ræða málin frekar fyrr en jákvæðari tíðindi berast af launaliðnum. „Í gær fengum við annað tilboð sem við höfnuðum líka, sem var ívið verra ef eitthvað er. Við sögðumst ekki vera reiðubúin í frekari viðræður fyrr en við fengjum skárri tíðindi,“ sagði Hanna Björg. Hún sagði tilboðið móðgun og sagði engar líkur vera á því að viðræðum lyki næstu dögum því ræða þurfi meira en einungis launamálin. „Þetta tilboð í gær var eiginlega um of. Það var í raun lækkun frá tilboðinu sem við fengum 12. mars,“ sagði Stefán. Þá segist hann vera bjartsýnn á að sátt muni nást en segir biðina þó leiðigjarna og líkir viðræðum við störukeppni. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Nokkuð bakslag varð í kjaradeilu framhaldsskólakennara í gær og var því boðað til blaðamannafundar í Fram heimilinu í dag. Fullt var út úr dyrum á fundinum en á sjötta hundrað sóttu verkfallsmiðstöðina í dag. Fulltrúar samninganefndarinnar, Stefán Andrésson og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, greindu frá því að undanfarna daga hefði verið unnið að vinnumati í tengslum við innleiðingu framhaldsskólalaga en launahækkanir hefðu ekki verið ræddar samhliða því. Þá sögðust þau ekki ætla að ræða málin frekar fyrr en jákvæðari tíðindi berast af launaliðnum. „Í gær fengum við annað tilboð sem við höfnuðum líka, sem var ívið verra ef eitthvað er. Við sögðumst ekki vera reiðubúin í frekari viðræður fyrr en við fengjum skárri tíðindi,“ sagði Hanna Björg. Hún sagði tilboðið móðgun og sagði engar líkur vera á því að viðræðum lyki næstu dögum því ræða þurfi meira en einungis launamálin. „Þetta tilboð í gær var eiginlega um of. Það var í raun lækkun frá tilboðinu sem við fengum 12. mars,“ sagði Stefán. Þá segist hann vera bjartsýnn á að sátt muni nást en segir biðina þó leiðigjarna og líkir viðræðum við störukeppni.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira