Lög sem hafa fylgt okkur lengi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. september 2014 13:00 "Þetta er í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ segja þeir félagarnir Jónas og Gunnar um tónleikana í Norræna húsinu. Fréttablaðið/GVA Allt under himmelens fäste heitir dagskráin sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson ætla að vera með í Norræna húsinu á laugardaginn. Þar verða norræn sönglög í öndvegi, einkum sænsk og finnsk, meðal annars eftir Grieg, Peterson-Berger, Alvén, Sibelius og Merikanto. „Þetta er fjölbreytt dagskrá. Sum laganna hafa fylgt okkur lengi, eins og til dæmis Tonerna eftir Sjöberg,“ segir Gunnar, spurður út í efnisskrána og segir stóra kippu af lögunum vera af diski sem kom út fyrir um tuttugu árum. „En það eru líka ný lög inn á milli, svo sem eftir finnska tónskáldið Merikanto, þau eru sungin á finnsku en lengi vel var lítið til af finnskum textum fyrir ljóðasönginn, þeir voru alltaf þýddir yfir á sænsku. Sibelius var Finnlandssænskur og hafði líklega þessi áhrif.“ Þeir Gunnar og Jónas hafa ferðast víða í gegnum árin vegna tónleikahalds, bæði hér á landi, í Bretlandi og Þýskalandi. „Samt er þetta í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ upplýsa þeir. Tónleikarnir hefjast kl. 16 á laugardag og miðar verða seldir við innganginn á 3.000 krónur. Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Allt under himmelens fäste heitir dagskráin sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson ætla að vera með í Norræna húsinu á laugardaginn. Þar verða norræn sönglög í öndvegi, einkum sænsk og finnsk, meðal annars eftir Grieg, Peterson-Berger, Alvén, Sibelius og Merikanto. „Þetta er fjölbreytt dagskrá. Sum laganna hafa fylgt okkur lengi, eins og til dæmis Tonerna eftir Sjöberg,“ segir Gunnar, spurður út í efnisskrána og segir stóra kippu af lögunum vera af diski sem kom út fyrir um tuttugu árum. „En það eru líka ný lög inn á milli, svo sem eftir finnska tónskáldið Merikanto, þau eru sungin á finnsku en lengi vel var lítið til af finnskum textum fyrir ljóðasönginn, þeir voru alltaf þýddir yfir á sænsku. Sibelius var Finnlandssænskur og hafði líklega þessi áhrif.“ Þeir Gunnar og Jónas hafa ferðast víða í gegnum árin vegna tónleikahalds, bæði hér á landi, í Bretlandi og Þýskalandi. „Samt er þetta í fyrsta skipti sem við tileinkum Norðurlöndunum heila dagskrá,“ upplýsa þeir. Tónleikarnir hefjast kl. 16 á laugardag og miðar verða seldir við innganginn á 3.000 krónur.
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira