Páll Viðar: Verð að telja leikmönnum trú um að þetta sé hægt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. ágúst 2014 22:47 Páll Viðar var niðurlútur að leik loknum. Vísir/Arnþór „Það er súrt að berjast hér allan leikinn og fá ekkert út úr honum því mér fannst við leggja það mikið í hann að við áttum að fá eitthvað út úr honum,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. „Það er margt búið að vera grátlegt hjá okkur í sumar en það segir sig sjálft að fá mark svona í andlitið og fá ekkert út úr leiknum er jafn mikið og í leikjum sem við getum ekkert í og fáum á okkur þrjú, fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum komnir langt niður. Það er löng brekka framundan. Þess vegna er alveg hægt að kasta inn handklæðinu þegar barátta er ekki til staðar,“ sagði Páll sem var allt annað en sáttur við aukaspyrnuna sem Stjarnan fékk undir lokin. „Þetta var djók. Að mínu viti. Kannski fór þetta eins og þetta átti að fara. Taplausa liðið á móti liðinu með allt niðrum sig. „Þetta er búið að vera okkar saga. Þetta er lýsandi hvernig þetta fellur með liðinu sem er búið að ganga vel hjá og enn meira mótlæti hjá liðinu sem er að berjast við botninn. „Á meðan tölfræði leyfir okkur að halda í vonina þá boða ég í mína leikmenn að halda trú á meðan það er möguleiki. Þá verð ég að standa fremstur í flokki. Það kemur ekki til greina að ég verði fyrstur til að kasta inn handklæðinu. „Ég vil að leikmenn trúi á verkefnið og vonandi náum við í þrjú stig í næsta leik sem er Fylkir og svo koll af kolli. Það eru sjö leikir eftir og mörg stig í boði en við erum kannski ekki Evrópumeistarar í útivallar árangri en við verðum að sjá til,“ sagði Páll Viðar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Sjá meira
„Það er súrt að berjast hér allan leikinn og fá ekkert út úr honum því mér fannst við leggja það mikið í hann að við áttum að fá eitthvað út úr honum,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. „Það er margt búið að vera grátlegt hjá okkur í sumar en það segir sig sjálft að fá mark svona í andlitið og fá ekkert út úr leiknum er jafn mikið og í leikjum sem við getum ekkert í og fáum á okkur þrjú, fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum komnir langt niður. Það er löng brekka framundan. Þess vegna er alveg hægt að kasta inn handklæðinu þegar barátta er ekki til staðar,“ sagði Páll sem var allt annað en sáttur við aukaspyrnuna sem Stjarnan fékk undir lokin. „Þetta var djók. Að mínu viti. Kannski fór þetta eins og þetta átti að fara. Taplausa liðið á móti liðinu með allt niðrum sig. „Þetta er búið að vera okkar saga. Þetta er lýsandi hvernig þetta fellur með liðinu sem er búið að ganga vel hjá og enn meira mótlæti hjá liðinu sem er að berjast við botninn. „Á meðan tölfræði leyfir okkur að halda í vonina þá boða ég í mína leikmenn að halda trú á meðan það er möguleiki. Þá verð ég að standa fremstur í flokki. Það kemur ekki til greina að ég verði fyrstur til að kasta inn handklæðinu. „Ég vil að leikmenn trúi á verkefnið og vonandi náum við í þrjú stig í næsta leik sem er Fylkir og svo koll af kolli. Það eru sjö leikir eftir og mörg stig í boði en við erum kannski ekki Evrópumeistarar í útivallar árangri en við verðum að sjá til,“ sagði Páll Viðar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Sjá meira
Chuck: Gamall blindur maður myndi standa sig betur Chukwudi Chijindu var gríðarlega óánægður með Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiks Stjörnunnar og Þórs í kvöld en hann skellti sér á Twitter eftir leikinn. 11. ágúst 2014 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þór 2-1 | Dramtískur sigur Stjörnunnar Stjarnan lyfti sér upp að hlið FH á toppi Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja botnlið Þór 2-1 að velli. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins beint úr aukaspyrnu. 11. ágúst 2014 15:39