Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2024 08:30 Jordan Pickford brýtur á Virgil van Dijk í leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í október 2020. Atvikið var mjög umdeilt en enski landsliðsmarkvörðurinn slapp við refsingu fyrir brotið. Van Dijk sleit hins vegar krossband í hné og var frá út tímabilið. getty/Andrew Powell Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. Í gær birtist myndband af Coote á samfélagsmiðlum þar sem hann fer ófögrum orðum um Klopp og Liverpool. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, hafa sett Coote í ótímabundið bann á meðan rannsókn málsins stendur. Síðan myndbandið af Coote kom fyrir sjónir almennings hafa stuðningsmenn Liverpool verið duglegir að rifja upp atvik þar sem þeim finnst dómarinn hafa farið illa með sig. Meðal atvikanna sem týnd hafa verið til er tækling Jordans Pickford á Virgil van Dijk í leik Liverpool og Everton fyrir þremur árum. Van Dijk sleit krossband en Pickford slapp við refsingu. Coote var VAR-dómari á leiknum. Hann var einnig VAR-dómari í leik Liverpool og Arsenal fyrir ári. Coote breytti ekki dómi Chris Kavanagh eftir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, fékk boltann í höndina innan vítateigs. Howard Webb, yfirmaður PGMOL, sagði seinna að Liverpool hefði átt að fá víti í þessu tilviki. Coote hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni síðan 2018 en óvissa ríkir um framtíð hans eftir að myndbandið fór í dreifingu. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Í gær birtist myndband af Coote á samfélagsmiðlum þar sem hann fer ófögrum orðum um Klopp og Liverpool. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, hafa sett Coote í ótímabundið bann á meðan rannsókn málsins stendur. Síðan myndbandið af Coote kom fyrir sjónir almennings hafa stuðningsmenn Liverpool verið duglegir að rifja upp atvik þar sem þeim finnst dómarinn hafa farið illa með sig. Meðal atvikanna sem týnd hafa verið til er tækling Jordans Pickford á Virgil van Dijk í leik Liverpool og Everton fyrir þremur árum. Van Dijk sleit krossband en Pickford slapp við refsingu. Coote var VAR-dómari á leiknum. Hann var einnig VAR-dómari í leik Liverpool og Arsenal fyrir ári. Coote breytti ekki dómi Chris Kavanagh eftir að Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, fékk boltann í höndina innan vítateigs. Howard Webb, yfirmaður PGMOL, sagði seinna að Liverpool hefði átt að fá víti í þessu tilviki. Coote hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni síðan 2018 en óvissa ríkir um framtíð hans eftir að myndbandið fór í dreifingu.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira