Monk gerir ekki ráð fyrir de Guzman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 09:59 De Guzman varð deildarbikarmeistari með Swansea 2013. Vísir/Getty Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00