Monk gerir ekki ráð fyrir de Guzman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 09:59 De Guzman varð deildarbikarmeistari með Swansea 2013. Vísir/Getty Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00