Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2014 23:30 Michel Platini veit hvað klukkan slær. vísir/getty Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, ætlar ekki að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann og fleiri fengu að gjöf á meðan HM í Brasilíu stóð yfir. Komið hefur í ljós að brasilíska knattspyrnusambandið gaf formönnum sambanda þeirra 32 þjóða sem tóku þátt á HM, öllum 28 meðlimum framkvæmdastjórnar FIFA og fimm formönnum annarra knattspyrnusambanda í Suður-Ameríku glæsileg og rándýr úr að gjöf á meðan heimsmeistarakeppnin stóð yfir.Gregg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, hefur þurft að svara fyrir þessa gjöf undanfarna daga á Englandi og sagðist hann ekki hafa hugmynd um hvers virði úrið væri. Hann ætlaði nú að skila því í upprunalegum umbúðum þar sem hann hefur aldrei notað það. FIFA hefur beðið alla 28 ára framkvæmdastjórn sambandsins um að skila úrunum þar sem þessa gjafir brjóta gegn siðareglum þess. Það ætlar Michel Platini aftur á móti ekki að gera. „Ég er vel menntaður maður og skila ekki gjöfum. Ef siðanefnd FIFA var ekki ánægð með þetta hefði hún átt að segja eitthvað fyrir fjórum mánuðum þegar við vorum í Brasilíu og fengum úrin,“ segir Michel Platini. „Nú eiga allir að skila úrunum allt í einu því það birtist grein um þetta í breskum blöðum. Mér hefur komið á óvart hvernig þetta fór allt saman og mér líka það ekki.“ FIFA Fótbolti Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, ætlar ekki að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann og fleiri fengu að gjöf á meðan HM í Brasilíu stóð yfir. Komið hefur í ljós að brasilíska knattspyrnusambandið gaf formönnum sambanda þeirra 32 þjóða sem tóku þátt á HM, öllum 28 meðlimum framkvæmdastjórnar FIFA og fimm formönnum annarra knattspyrnusambanda í Suður-Ameríku glæsileg og rándýr úr að gjöf á meðan heimsmeistarakeppnin stóð yfir.Gregg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, hefur þurft að svara fyrir þessa gjöf undanfarna daga á Englandi og sagðist hann ekki hafa hugmynd um hvers virði úrið væri. Hann ætlaði nú að skila því í upprunalegum umbúðum þar sem hann hefur aldrei notað það. FIFA hefur beðið alla 28 ára framkvæmdastjórn sambandsins um að skila úrunum þar sem þessa gjafir brjóta gegn siðareglum þess. Það ætlar Michel Platini aftur á móti ekki að gera. „Ég er vel menntaður maður og skila ekki gjöfum. Ef siðanefnd FIFA var ekki ánægð með þetta hefði hún átt að segja eitthvað fyrir fjórum mánuðum þegar við vorum í Brasilíu og fengum úrin,“ segir Michel Platini. „Nú eiga allir að skila úrunum allt í einu því það birtist grein um þetta í breskum blöðum. Mér hefur komið á óvart hvernig þetta fór allt saman og mér líka það ekki.“
FIFA Fótbolti Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira