Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 20:33 Þormóður Jónsson var í eldlínunni í Laugardalshöll í dag. Vísir/Valli Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér. Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Sjá meira
Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér.
Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Sjá meira