McLaren kynnir nýja formúlubílinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 13:00 Jenson Button fyrir miðju ásamt Kevin Magnussen (til vinstri) og varaökumanninum Stoffel Vandoorn. Mynd/Heimasíða McLaren Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira