Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 18:00 Dick Bavetta dæmdi langt fram á áttræðisaldur. Vísir/Getty Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 NBA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014
NBA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira