Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2014 22:00 Sabine Kehm ræðir við fréttamenn í dag. Nordicphotos/Getty Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Ástand Schumacher er sagt stöðugt en hann er þó enn í lífshættu. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, ræddi málin við fréttamenn í Frakklandi í dag. Bað hún meðal annars fréttamenn um að sýna Schumacher og fjölskyldu virðingu í ljósi atviks sem upp kom á sjúkrahúsinu. Þannig stöðvuðu öryggisverðir fréttamann í dulargervi prests þar sem hann reyndi að komast inn á herbergi Schumacher á sjúkrahúsinu. „Öryggisverðir stöðvuðu hann áður en honum tókst ætlunarverk sitt. Ég vil ekki fara út í smáatriðin eða hvernig öryggisgæslu er háttað. Hún er hins vegar fyrir hendi enda er stöðugt áreiti fjölmiðla og fólks sem vill komast nærri honum.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. Ástand Schumacher er sagt stöðugt en hann er þó enn í lífshættu. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, ræddi málin við fréttamenn í Frakklandi í dag. Bað hún meðal annars fréttamenn um að sýna Schumacher og fjölskyldu virðingu í ljósi atviks sem upp kom á sjúkrahúsinu. Þannig stöðvuðu öryggisverðir fréttamann í dulargervi prests þar sem hann reyndi að komast inn á herbergi Schumacher á sjúkrahúsinu. „Öryggisverðir stöðvuðu hann áður en honum tókst ætlunarverk sitt. Ég vil ekki fara út í smáatriðin eða hvernig öryggisgæslu er háttað. Hún er hins vegar fyrir hendi enda er stöðugt áreiti fjölmiðla og fólks sem vill komast nærri honum.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira